Við bjóðum upp á tvö 8 vikna námskeið á ári. Annað fyrri hluta árs sem lýkur um eða fyrir páska og hitt að hausti. Tökum einnig að okkur hópa þess utan. Þegar áhugi er meiri en þessi tvö námskeið rúma þá söfnum við fólki saman á biðlista og höfum samband þegar hópurinn er orðinn mátulega stór.
Ef þú hefur áhuga á námskeiði hjá okkur sendu þá línu á palina@skreffyrirskref.is og láttu fylgja með hvort áhuginn er á biðlista haustnámskeiðs, vetrarnámskeiði í upphafi árs, biðlista vegna hugsanlegs aukanámskeiðs eða ert með 10 – 30 manna hóp. Eins og er bjóðum við eingöngu upp á þessa möguleika á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Ef þú vilt fylgjast með okkur á facebook