Jon Kabat-Zinn gefur okkur innsýn í hvað árvekni/mindfulness er. Hann fjallar um áhrifin á heilann og hæfileika mannsins í að móta sig til dæmis með því að innleiða árvekni í daglegar athafnir, breyta um lífsstíl.
Á Youtube eru mörg myndbönd með honum en í þessu þjappar hann miklu efni svo snilldarlega vel saman.