Category Archives: Einkatímar og námskeið

Skráning er hafin á sjálfstyrkingarnámskeiðið “Að vera til staðar fyrir gamlan vin “ÞIG”.

Námskeiðið er byggt að aðferðum HAM (hugrænnar atferlismeðferðar) og núvitundar. Þátttakendur læra: að nota aðferðir HAM og núvitundar til að þekkja/skilja sjálfa/n sig. hvernig sjálfsmyndin verður til að vinna með viðhorf að vinna með styrkleika að vinna með veikleika Námskeiðið … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Kvíði, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Sjálfsmynd | Leave a comment

Fullbókað á sjálfstyrkingarnámskeiðið sem byrjar 6. Júní. Næsta námskeið seinni partinn í ágúst

því miður get ég ekki tekið á móti fleiri þátttakendum á sjálfstyrkingarnámskeiðið “Að vera til staðar fyrir gamlan vin “ÞIG” sem byrjar mánudaginn 6. Júní. Þeir sem hafa áhuga geta þó skráð sig á biðlista fyrir næsta námskeið sem mun … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Sjálfsmynd | Leave a comment

Sjálfstyrkingarnámskeið: Að vera til staðar fyrir gamlan vin “ÞIG” hefst 6. júní

Námskeiðið er byggt að aðferðum HAM (hugræn atferlismeðferð) og núvitundar. Þátttakendur læra: að nota aðferðir HAM og núvitundar til að þekkja/skilja sjálfa/n sig. hvernig sjálfsmyndin verður til að vinna með viðhorf að vinna með styrkleika að vinna með veikleika Námskeiðið … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Sjálfsmynd | Leave a comment

Skráning er hafin á næsta núvitundarnámskeið MBSR

Skráning er hafin á næsta 8 vikna gagnreynda núvitundarnámskeiðið MBSR. Námskeiðið byrjar mánudaginn 6. Júní og lýkur 25. júlí,  þar að auki verður heill æfingadagur laugardaginn 16. júlí (9:30-17:00).  Námskeiðið verður frá 16:30-19:00 í Núvitundarsetrinu Lágmúla 5 á 4. hæð. … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Einstaklingsþjónusta meðferð/námskeið, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness | Leave a comment

Bókun er hafin á gagnreynda 8 vikna núvitundarnámskeiðið MBSR

Fullbókað var á öll MBSR núvitundarnámskeiðin á síðasta ári.  Skráning er nú hafin á fyrsta námskeið ársins 2016 en það byrjar miðvikudaginn 16. mars. og lýkur 4. maí,  þar að auki verður heill æfingadagur laugardaginn 23. apríl (9:30-17:00).  Námskeiðið verður … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness | Leave a comment

8 vikna núvitundarnámskeiðið MBSR byrjar á mánudaginn 29. september

Næsta 8 vikna núvitundarnámskeið (mindfulness) MBSR ”Að minnka streitu með vakandi huga (Mindfulness Based Stress Reduction) hefst mánudaginn 29. september 2014. Pálína Erna Ásgeirsdóttir, sálfræðingur leiðbeinir á námskeiðinu. Hún hefur farið í  kennaraþjálfun hjá Jon Kabat-Zinn og félögum hans í Bandaríkjunum árin … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness | Leave a comment

Núvitundarnámskeið / Mindfulness 8 vikna MBSR hefst 29. september 2014

Næsta 8 vikna núvitundarnámskeið (mindfulness) MBSR “Að minnka streitu með vakandi huga (Mindfulness Based Stress Reduction) hefst mánudaginn 29. september 2014. Pálína Erna Ásgeirsdóttir, sálfræðingur leiðbeinir á námskeiðinu. Hún hefur farið í  kennaraþjálfun hjá Jon Kabat-Zinn og félögum hans í Bandaríkjunum árin … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið | Leave a comment

Langar þig að prófa Mindfulness / árvekni-hugleiðslur

MBSR námskeið Jon Kabat-Zinn hefur verið kennt í mörgum löndum síðan 1979.  Þúsundir einstaklinga hafa farið á kennarnámskeið í miðstöð hans í University Medical School of Massachusett og er Pálína Erna ein af þeim. Heilsufarslegur ávinningur af þátttöku í 8 … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Kvíði, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Streita, Þunglyndi | Tagged , , , , , | Leave a comment

Sérsniðin námskeið í árvekni / mindfulness fyrir einstaklinga, pör og hópa

Sumum hentar betur að nýta sér einkakennslu eða kennslu í þröngum kunnugum hóp.  Eftirfarandi úrræði er hugsað til að koma til móts við þann hóp einstaklinga. Námskeiðin eru sérsniðin fyrir þátttakendur hverju sinni.  Grundvallaratriði í árvekniþjálfun er í þeim öllum … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Einstaklingsþjónusta meðferð/námskeið, Meðferð, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness | Tagged , , , , , , , , , | Leave a comment

Pálína Erna Ásgeirsdóttir sálfræðingur hefur opnað stofu að Suðurlandsbraut 32, 4. hæð í Reykjavík

Meðferð, ráðgjöf,  einkakennsla og námskeið fyrir einstaklinga, pör og hópa. Megináhersla á hugræna atferlismeðferð , árvekni/núvitund (mindfulness) og samkenndarmeðferð. 8 vikna gagnreynda núvitundarnámskeiðið,  MBSR  : Að minnka streitu með vakandi huga Sérsniðið árvekninámskeið fyrir einstakling, par eða 3-5 manna hóp Nánari upplýsingar og … Continue reading

Posted in Einkatímar og námskeið, Einstaklingsþjónusta meðferð/námskeið | Tagged , , , , , , , , , , , , , , , , | Leave a comment

Mörg stéttarfélög greiða niður þjónustu sálfræðinga

Eftirtalin félög veita styrk til niðurgreiðslu á þjónustu sálfræðings. Ef félagið þitt er ekki nefnt hér þá hvet ég þig til að kynna þér málin hjá þeim eða hjá félagsþjónustunni í hverfinu þínu. BHM hámark 30 þúsund á ári BSRB 5 þúsund … Continue reading

Posted in Einkatímar og námskeið, Einstaklingsþjónusta meðferð/námskeið, Meðferð, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness | Leave a comment

Umsagnir nemenda á MBSR 8 vikna námskeiðinu “Að minnka streitu með vakandi huga”

Eftirfarandi nemendur sem lokið hafa 8 vikna MBSR námskeiðinu “Að minnka streitu með vakandi huga” hafa veitt mér leyfi til að birta umsagnir sínar  hér á heimasíðunni og færi ég þeim þakkir fyrir það. “Ég lærði mjög mikið á námskeiðinu um … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Einstaklingsþjónusta meðferð/námskeið, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness | Leave a comment

Hugræn atferlismeðferð, HAM

Hugræn atferlismeðferð eða HAM felst í því að kenna einstaklingnum að átta sig á tengslum milli aðstæðna, hegðunar, tilfinninga og hugsunar.  Þetta er virk markmiðsstýrð meðferð.  Hún er byggð á kenningarlegum grunni að tilfinningar og hegðun ákvarðist af hugsun.  Lögð … Continue reading

Posted in Einkatímar og námskeið, Einstaklingsþjónusta meðferð/námskeið, Meðferð | Tagged , , , , , , , , , , | 1 Comment

Átt þú möguleika á að taka þátt í heilsdagsiðkun í árvekni/mindfulness?

Allir sem hafa lokið 8 vikna MBSR námskeiðinu “Að minnka streitu með vakandi huga” hjá Pálínu og Bryndísi geta fengið að taka þátt í heilsdagsiðkun gegn vægu gjaldi.  Hér gefst gott tækifæri til að iðka með öðrum sem er aldrei … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness | Tagged , , , , , | Leave a comment

Kynning á MBSR mindfulness based stress reduction

Tek að mér kynningar á árvekni/mindfulness með eða án æfinga fyrir vinnustaði, félög og skóla á öllum stigum.  Efnið aðlagað að þeim hóp sem kynnt er fyrir og áhersluatriði eftir óskum hvers og eins hóps.  Í kynningunum er þó alltaf … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Kynningar, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness | Tagged , , , , , | Leave a comment

Starfið og streitan: Streitustjórnun með núvitund 6 vikna námskeið

Faglegt 6 vikna námskeið þar sem þátttakendur fá aðstoð við að takast á við vinnutengda streitu með aðferðum árvekni /gjörhygli/ mindfulness hefst mánudaginn 8. apríl klukkan 17:00 Þátttakendur fá fjölbreytta fræðslu um streituna, starfið og hvernig hægt er að minnka … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Streita, Vinnan | Tagged , , , , , , , , , , , | Leave a comment

Ef þú hefur áhuga á námskeiði í MBSR

Við bjóðum upp á tvö 8 vikna námskeið á ári.  Annað fyrri hluta árs sem lýkur um eða fyrir páska og hitt að hausti.  Tökum einnig að okkur hópa þess utan.  Þegar áhugi er meiri en þessi tvö námskeið rúma … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Kynningar, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness | Tagged , , , , | Leave a comment

Lýsing á 8 vikna MBSR árvekni/mindfulness námskeiðinu: Að minnka streitu með vakandi huga

Námskeiðið samanstendur af vikulegum æfingum, fræðslu og heimavinnu.  Kjarni námskeiðsins eru árveknihugleiðslur (mindfulness meditations), fræðsla um hugleiðslurnar, streitu, streituvalda og áhrif þeirra á andlega og líkamlega heilsu. Árveknihugleiðslur snúast um að beina athyglinni á sérstakan hátt, að lifa augnablikið með … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness | 1 Comment