Category Archives: Heilinn

Örstutt videó sem sýnir hvað gerist í heilanum þegar þú annars vegar hugsar um eitthvað sem er streituvaldandi og síðan hvað gerist þegar þú gerir núvitundaræfingu

Ef þig langar til að sjá hvað gerist í heilanum á meðan það er að gerast þá ættirðu að kíkja á þetta stutta videó.  Í 60 minutes sunnudaginn 14. des verður fjallað meira um þetta. Þegar ég var í University … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni | Leave a comment

Er hugsanlegt að árvekniæfingar og jákvæður fókus geti breytt virkni í heilanum

RÚV sýndi 6. janúar vandaðan breskan heimildarþátt með Michael Mosley. Í þættinum fáum við að fylgjast með þegar hann leitar að stað-festinugm á að með æfingum geti hann minnkað svartsýni og aukið gleði. Hann komst einnig að því að fólk með … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni, Streita, Svefnvandamál, Þunglyndi | Leave a comment

Heilinn þinn er að mótast og breytast allt lífið!

MRI (Magnetic Resonance Imaging) eða segulómun hefur verið notuð til þess að mæla þykkt heilabarkar.  Rannsóknir á heilaberki hafa leitt í ljós að ýmsir sjúkdómar, aldur og endurtekin hegðun hafa áhrif á þykkt hans.  Komið hefur í ljós að staðbundin … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni | Tagged , , , , , , , , | Leave a comment

María K Jónsdóttir taugasálfræðingur skrifar um hugleiðslu og heilann

Ég var að lesa áhugaverða bloggfærslu eftir Maríu K Jónsdóttur taugasálfræðing.  Þar kemur meðal annars fram að drekarnir (hægri og vinstri) í heilanum væru stærri í þeim sem stunda hugleiðslu heldur en í samanburðarhópnum sem ekki hugleiddi.  Drekinn (hippocampus) tengist … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni | Tagged , , , , , , | Leave a comment

Heilarannsóknir á árvekni/mindfulness beinast nú einnig að auknum samskiptum heilasvæða

Í grein Carl Sherman “Meditation: Not longer such a ‘Black Box‘” kemur fram að nýlega hafi rannsóknum á virkni og breytingum í heila í tengslum við hugleiðslur aukist.  Á síðastliðnum 40 árum hafa rannsóknir á gagnsemi hugleiðsluiðkunar aðallega beinst að … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni | 1 Comment