Category Archives: Starfsmenn

Upplýsingar um höfund síðunnar og sjálfboðaliða

Bryndís Hulda

Bryndís Hulda Ásgeirsdóttir stundar nú nám í félagsráðgjöf í Háskóla Íslands.  Hún hefur áður lokið 142 einingum í sálfræði m.a. í endurhæfingarsálfræði, hugsun og tilfinningar, hugfræði, félags og persónuleikaþroska, lífeðlislegri, þróunar, klínískri og almennri sálfræði. Bryndís hefur áratuga reynslu af … Continue reading

Posted in Starfsmenn | 1 Comment

Pálína Erna Ásgeirsdóttir sálfræðingur, höfundur síðunnar

Ég heiti Pálína Erna Ásgeirsdóttir.  Ég lauk meistaraprófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2012.  Árið 2015, 2014, 2013 og 2011 fór ég til Bandaríkjanna á kennaraþjálfunarnámskeið fyrir fagfólk í heilbrigðisgeiranum í MBSR (Mindfulness Based Stress Reduction) “Teacher Intensive Development” … Continue reading

Posted in Starfsmenn | 1 Comment