Category Archives: Streita

Skráning er hafin á 8 vikna núvitundarnámskeiðið MBSR “Að minnka streitu með vakandi huga”

   Skráning er hafin á 8 vikna gagnreynda núvitundarnámskeiðið MBSR.  Námskeiðið byrjar mánudaginn 25. September og verður frá 16:30-19:00 í Núvitundarsetrinu Lágmúla 5 á 4. hæð. Þátttökugjald er 58 þúsund, allt innifalið líka matur og kaffi á laugardeginum. Skráning á … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Streita | Leave a comment

Enn frekari staðfestingar á áhrifum á þátttöku í 8 vikna MBSR núvitundarnámskeiðinu

Í rannsókninni “Betri heili á 8 vikum” staðfesta niðurstöður að með þátttöku í 8 vikna MBSR núvitundarnámskeiðinu “Að minnka streitu með vakandi huga” þá verða breytingar á svæðum heilans sem tengjast m.a. minni, samkennd og streitu. Þetta er fyrsta rannsóknin … Continue reading

Posted in Kvíði, Pistlar um árvekni, Streita | Leave a comment

Núvitund – mindfulness á degi hamingjunnar

Það fyllir sannarlega hjarta mitt hve margir vita um, þekkja til eða iðka núvitundaræfingar eða eins og Jon Kabat-Zinn höfundur MBSR sagði: að vitneskjan um núvitundariðkun breiddist út. Oftar en áður sjást auglýsingar um núvitundarnámskeið, fleiri bækur hafa litið dagsins … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Kvíði, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Pistlar um árvekni, Streita | Leave a comment

Langar þig að prófa árvekni/núvitundarhugleiðslu (mindfulness) 28. febrúar?

Í samvinnu við fyrirtækið Í boði náttúrunnar sem stendur fyrir viðburðinum Friðsæld í febrúar mun ég taka þátt í að bjóða fólki að koma og prófa að hugleiða.  Lausnin leggur til húsnæði í Síðumúla 13.  Takmarkaður fjöldi fólks getur tekið … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Streita | Leave a comment

Er hugsanlegt að árvekniæfingar og jákvæður fókus geti breytt virkni í heilanum

RÚV sýndi 6. janúar vandaðan breskan heimildarþátt með Michael Mosley. Í þættinum fáum við að fylgjast með þegar hann leitar að stað-festinugm á að með æfingum geti hann minnkað svartsýni og aukið gleði. Hann komst einnig að því að fólk með … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni, Streita, Svefnvandamál, Þunglyndi | Leave a comment

Langar þig að prófa Mindfulness / árvekni-hugleiðslur

MBSR námskeið Jon Kabat-Zinn hefur verið kennt í mörgum löndum síðan 1979.  Þúsundir einstaklinga hafa farið á kennarnámskeið í miðstöð hans í University Medical School of Massachusett og er Pálína Erna ein af þeim. Heilsufarslegur ávinningur af þátttöku í 8 … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Kvíði, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Streita, Þunglyndi | Tagged , , , , , | Leave a comment

Skólabörn sem tóku þátt í árvekniþjálfun í skólanum sýndu minni einkenni streitu, kvíða og þunglyndis eftir inngrip en líka 6 mánuðum síðar

Rúmlega 400 þátttakendur á aldrinum 13-20 ára úr nokkrum skólum tók þátt í rannsókn háskólans í Leuven íBelgíu.  Þetta er ein af fyrstu rannsóknunum þar sem áhrif árvekniþjálfunar á þunglyndi er skoðað hjá ungu fólki en sambærilegar rannsóknir hafa verið … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Kvíði, Pistlar um árvekni, Streita, Þunglyndi | Tagged , , , | Leave a comment

Starfið og streitan: Streitustjórnun með núvitund 6 vikna námskeið

Faglegt 6 vikna námskeið þar sem þátttakendur fá aðstoð við að takast á við vinnutengda streitu með aðferðum árvekni /gjörhygli/ mindfulness hefst mánudaginn 8. apríl klukkan 17:00 Þátttakendur fá fjölbreytta fræðslu um streituna, starfið og hvernig hægt er að minnka … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Einkatímar og námskeið, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Streita, Vinnan | Tagged , , , , , , , , , , , | Leave a comment

Á álagstímum getur vinnsluminni minnkað, lundarfar orðið sveiflukenndara og einbeitingarskortur gert vart við sig

Á heimasíðu Stanford Medicine kemur fram að enn fjölgi rannsóknum sem styðja það sem áður hefur komið fram að iðkun árvekni (Mindfulness) geti bætt einbeitingu og heilsu.  Vinnsluminni minnkar þegar fólk er undir miklu álagi. Sjóliðar sem tóku þátt í … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni, Streita | Leave a comment

Árvekni / mindfulness kemur sterkar inn hjá starfandi fólki sem vill ná árangri

Árvekni iðkun dregur ekki bara úr streitu heldur getur hún aukið sköpunarkraft, einbeitingu, bætt minni o.fl.  Eins og nýlega kom fram í Los Angeles Times þá hafa rannsóknir leitt í ljós áhrif árvekniiðkunar. Steve Jobs þakkaði kynnum sínum af Zen … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni, Streita, Vinnan | Tagged , , , , , , , , | Leave a comment

Rannsóknir sýna að iðkun MBSR hefur jákvæð áhrif á streitu og ýmis konar annað andlegt álag og raskanir

Í yfirlitsgrein frá árinu 2012 þar sem niðurstöður úr 31 rannsókn með samtals tæplega tvö þúsund þátttakendum kom fram að iðkun MBSR dregur úr einkennum srteitu og annarra andlegra raskana.  Þetta var breiður hópur þátttakenda bæði heilbrigðra einstaklinga en einnig … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni, Streita | Tagged , , , , , | Leave a comment

Elisabeth Blackburn fjallar um litninga, stofnfrumur, krabbamein og streitu

Elisabeth Blackburn fékk Nóbelinn ásamt kollegum sínum fyrir rannsóknir á litningaendum (telomeres).  Hún heimsótti okkur íslendinga árið 2011 og hélt fyrirlestur um áhrif m.a. áfalla og krónískrar streitu á litningaenda.  Elisabeth nefndi til dæmis fólk sem sér um langveika aðstandendur … Continue reading

Posted in Streita | Leave a comment

Streita getur gert okkur viðkvæmari fyrir sjúkdómum og jafnvel stytt líf okkar.

Samkvæmt viðtali við Sigríði Klöru Böðvarsdóttur, rannsóknasérfræðing hjá læknadeild Háskóla Íslands getur streita stytt lífið og gert okkur viðkvæmari fyrir alls konar sjúkdómum. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að lengd litningaenda getur haft lykiláhrif á langlífi og hversu mótækileg við … Continue reading

Posted in Streita | Leave a comment

Hvað er árvekni (mindfulness)

Árvekni (Mindfulness) er iðkun hins vakandi hugar.  Einstaklingurinn er meðvitaður um það sem er að gerast á meðan það er að gerast án þess að dæma það.  Þetta á við um hugsanir, tilfinningar, skynjun á líkamsástandi og hegðun.  Á Íslandi … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Meðferð, Pistlar um árvekni, Streita, Þunglyndi | Leave a comment