Tag Archives: ofsakvíði
Ofsakvíði/felmturröskun (panic disorder) einkenni
Felmtursröskun eða ofsakvíði er kvíðaröskun sem einkennist af endurteknum kvíðaköstum. Við lífshættulegar aðstæður eins og flugslys verður fólk réttilega ofsahrætt en sumir fá hræðslukast að ástæðulausu. Þetta fer meðal annars eftir persónuleika og næmni fyrir ótta. Fyrsta kastið kemur oft … Continue reading
Posted in Kvíði
Tagged brjóstvekur, fælni, felmturröskun, kvíði, ofsakvíðakast, ofsakvíði, panic disorder, streita, vöðvabólga
Leave a comment