Samantekt á áhrifum árvekni-iðkunar

Árið 2012 gerðu Edenfield og Saeed samantekt á upplýsingum um gagnsemi árvekni sem hjálpartæki til að takast á við kvíða og þunglyndi. 

Niðurstöður rannsókna benda meðal annars til að árvekni sem sjálfshjálpartæki geti aukið slökun, breytt hugsanamunstrum, tilfinningaferlum, bætt heilsu, aukið lífsgæði og getu til að eiga innihaldsrík samskipti.

Niðurstöður rannsókna benda einnig til að árvekniþjálfun geti kallað fram breytingar á heilavirkni sem tengist aukinni tilfinningavellíðan bæði þegar til skemmri og lengri tíma er litið.

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Kvíði, Pistlar um árvekni, Þunglyndi. Bookmark the permalink.

One Response to Samantekt á áhrifum árvekni-iðkunar

  1. Pingback: Lýsing á 8 vikna MBSR árvekni/mindfulness námskeiðinu: Að minnka streitu með vakandi huga | Skref fyrir skref

Leave a Reply

Your email address will not be published.