Streita getur gert okkur viðkvæmari fyrir sjúkdómum og jafnvel stytt líf okkar.

Samkvæmt viðtali við Sigríði Klöru Böðvarsdóttur, rannsóknasérfræðing hjá læknadeild Háskóla Íslands getur streita stytt lífið og gert okkur viðkvæmari fyrir alls konar sjúkdómum. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að lengd litningaenda getur haft lykiláhrif á langlífi og hversu mótækileg við erum fyrir sjúkdómum sjá nánar litningaendar og lífsgátan.

Share
This entry was posted in Streita. Bookmark the permalink.