Þátttaka í 8 vikna MBSR námskeiði getur bætt námsgetu, minni og tilfinningastjórn

Áhrif eða árangur af þátttöku fólks sem hefur tekið virkan þátt í námskeiðinu “Mindfulness Based Stress Reduction” sem Jon Kabat-Zinn er höfundur að hafa verið rannsökuð mikið á undanförnum árum.  Niðurstöður rannsóknar frá árinu 2010 benda til að þátttaka í 8 vikna MBSR námskeiði hafi jákvæð áhrif á námsgetu, minni, tilfinningastjórn og fleira.

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published.