Bryndís Hulda

Bryndís Hulda Ásgeirsdóttir stundar nú nám í félagsráðgjöf í Háskóla Íslands.  Hún hefur áður lokið 142 einingum í sálfræði m.a. í endurhæfingarsálfræði, hugsun og tilfinningar, hugfræði, félags og persónuleikaþroska, lífeðlislegri, þróunar, klínískri og almennri sálfræði.

Bryndís hefur áratuga reynslu af mismundandi hugleiðsluaðferðum bæði sem iðkandi og leiðbeinandi.  Má þar m.a. nefna yoga og myndrænar hugleiðsluaðferðir.  Árið 2009 kynntist hún zen hugleiðslu.  Síðan 2010 hefur hún iðkað árvekni hugleiðslur bæði formlegar og óformlegar, en þær eru hluti af námskeiðinu “Að minnka streitu með vakandi huga (MBSR, mindfulness based stress reduction)”.   Bryndís var fyrsti nemandi Pálínu í MBSR og hefur síðan í febrúar 2012 verið í sjálfboðastarfi sem leiðbeinandi á námskeiðinu.

Share
This entry was posted in Starfsmenn. Bookmark the permalink.

One Response to Bryndís Hulda

  1. Pingback: Lýsing á 8 vikna MBSR árvekni/mindfulness námskeiðinu: Að minnka streitu með vakandi huga | Skref fyrir skref

Leave a Reply

Your email address will not be published.