Jon Kabat-Zinn Full Catastrophe Living

Full Catastrophe Living var skrifuð af Jon Kabat-Zinn í kjölfar átta vikna Mindfulness Based Stress Reduction námskeiði sem hann hélt.  Hún fjallar um ferlið og alla mikilvægustu þætti þess.  Jon Kabat-Zinn ruddi sannarlega brautina þegar hann innleiddi árvekni/mindfulness sem inngrip fyrir fólk í hinum vestræna heimi fólki sem var með stöðuga verki nánast allan sólarhringinn alla sólarhringa.

Full Catastrophe Living (5 klukkustunda hlustun)

Mindfulness Based Stress Reduction MBSR:  Í dag hafa ný meðferðarúrræði litið dagsins ljós, úrræði sem eru að hluta til byggð á MBSR og DBT (Dialectical Behavioral Therapy). Má þar sérstaklega nefna Mindfulness Based Cognitive Therapy þeirra Williams, Teasdale og Segal.

Eftirfarandi er áhugavert efni með Mark Williams on Mindfulness

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published.