Hefur þú 10 mínútur á dag?

Skemmtilegur Ted Talk um árvekni/mindfulness.  Tekur stuttan tíma að hlusta á og er framsett á einstaklega skemmtilegan og einfaldan hátt.  Ég hef lesið margar bækur, farið á námskeið, lesið rannsóknir, spjallað við fólk ofl. ofl. en að detta niður á svona stutta og einfalda lýsingu sem er flutt á svona lifandi hátt er ekki að gerast á hverjum degi.

Hvet þig til að hlusta og horfa á hann Andy á Ted Talk frá janúar 2012

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published.