Mörg stéttarfélög greiða niður þjónustu sálfræðinga

Eftirtalin félög veita styrk til niðurgreiðslu á þjónustu sálfræðings. Ef félagið þitt er ekki nefnt hér þá hvet ég þig til að kynna þér málin hjá þeim eða hjá félagsþjónustunni í hverfinu þínu.

BHM hámark 30 þúsund á ári

BSRB 5 þúsund krónur í allt að 15 skipti eða hámark 75 þúsund krónur

Efling stéttarfélag hámark 50% í allt að 15 skipti á ári

Póstmannafélag Íslands 4.500 krónur í allt að 15 skipti á ári eða hámark 67.500 krónur

Rafiðnaðarsamband Íslands 40% af kostanði í allt að 25 skipti

Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja  10 þúsund í 12 skipti á ári eða hámark 120 þúsund krónur

SFR 5 þúsund í 15 skipti á ári eða hámark 75 þúsund krónur

Verkfræðingafélag Íslands 100 þúsund krónur á tveggja ára tímabili

VR 8 þúsund í 15 skipti á ári eða hámark 120 þúsund fyrir tekjulægri félagsmenn að öðru leyti háð inneign í varasjóði

 

 

Share
This entry was posted in Einkatímar og námskeið, Einstaklingsþjónusta meðferð/námskeið, Meðferð, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published.