Hugleiðsluvikna “Friðsæld í febrúar” verður sett á morgun í Ráðhúsinu

Hugleiðsluvikan verður sett í Ráðhúsinu á morgun klukkan 11:00 með hóphugleiðslu.  Síðan er margt í boði alla vikuna sjá dagskrá.  Stefnt er að því að þetta verði árviss atburður.

Kynning á MBSR (mindfulness based stress reduction) árvekni/núvitundarhugleiðslur, 28. febrúrar 17-19 í húsnæði Lausnarinnar Síðumúla 13 Reykjavík.

Pálína Erna   Pálína Erna Ásgeirsdóttir, sálfræðingur leiðbeinir.

Pálína Erna fór á kennaraþjálfunarnámskeið hjá Jon Kabat-Zinn (höfundi MBSR) og félögum hans í Bandaríkjunum 2011 og 2013.

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness. Bookmark the permalink.