Langar þig að prófa árvekni/núvitundarhugleiðslu (mindfulness) 28. febrúar?

Í samvinnu við fyrirtækið Í boði náttúrunnar sem stendur fyrir viðburðinum Friðsæld í febrúar mun ég taka þátt í að bjóða fólki að koma og prófa að hugleiða.  Lausnin leggur til húsnæði í Síðumúla 13.  Takmarkaður fjöldi fólks getur tekið þátt og því mikilvægt að skrá sig á heimasíðu Lausnarinnar

Kíktu líka á viðburðardagatalið margt spennandi í boði og allt frítt

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Streita. Bookmark the permalink.