Heilsdags iðkun í MBSR árvekni / núvitund (mindfulness) í Kríunesi laugardaginn 26. apríl

Þá er komið að því!

1401491_548378345245117_665568158_o

Laugardaginn eftir páska 26. apríl frá klukkan 10-17 verður heilsdagsiðkun í MBSR: núvitundaræfingar.  Eldri þátttakendur sem hafa lokið 8 vikna MBSR námskeiðinu “Að minnka streitu með vakandi huga” eiga kost á að taka þátt.

Hádegisverður og kaffi er innifalið í þátttökugjaldi sem er 9.000 kr.  Nauðsynlegt er að skrá sig til þátttöku á palina@skreffyrirskref.is

Þetta er einstakt tækifæri til að stunda núvitundar hugleiðslur í heilan dag með öðrum en afar fá slík tækifæri standa fólki til boða hér heima á Íslandi.

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness. Bookmark the permalink.