Ef þú hafðir gaman af að lesa síðasta pistil um núvitund þá hefurður ef til vill gaman af þessu

Í gær var umfjöllun á 60 minutes á CBS um núvitund.  Fleiri og fleiri prófa og ekki bara þeir sem vilja auka lífsgæði sín og lifa í núinu heldur líka þeir sem vilja auka árangur sinn.

10865822_10152905938899395_5634829970094074690_oKonur og karlar, börn og fullorðnir, allri geta tekið þátt og rifjað upp eða lært að nota það sem þeir hafa nú þegar.

Hér er þrettán mínútna brot af þættinum og heilmikil umfjöllun í textanum fyrir neðan.

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni. Bookmark the permalink.