Næsta 8 vikna MBSR núvitundarnámskeið: að minnka streitu með vakandi huga hefst 19. janúar 2015

Skráning er hafin á næst 8 vikna MBSR núvitundarnamskeiðið: Að minnka streitu með vakandi huga.

logo storNámskeiðið hefst mánudaginn 19. janúar 2015 kl 17:00 og lýkur 9. mars, þar að auki er heill iðkunardagur laugardaginn 28. febrúar frá 10-17 og er matur og kaffiveitingar innifalið í verðinu. Námskeiðið er 23 klukkustundir og er metið sem ~30 kennslustundir.

Umsagnir nemenda 

Þeir sem uppfylla mætingaskyldu fá staðfestingaskjal í lok námskeiðisins.  Öll námsgögn eru innifalin.  Þátttökugjald er 43 þúsund sem greiðast við innritun. Nánar um námskeiðið og leiðbeinendur

Skráning er hafin og verður námskeiðið haldið hjá Lausninni í Síðumúla

 

 

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness. Bookmark the permalink.