Örstutt videó sem sýnir hvað gerist í heilanum þegar þú annars vegar hugsar um eitthvað sem er streituvaldandi og síðan hvað gerist þegar þú gerir núvitundaræfingu

Ef þig langar til að sjá hvað gerist í heilanum á meðan það er að gerast þá ættirðu að kíkja á þetta stutta videó.  Í 60 minutes sunnudaginn 14. des verður fjallað meira um þetta.

Þegar ég var í University of Massachusetts Medical School í haust fengum við einmitt að sjá þegar verið var að undirbúa einn þátttakanda á þennan sama hátt.  Síðan var tölvan í næsta herbergi þar sem hægt var að fylgjast með hvað var að gerast á meðan það var að gerast í heila þátttakandans.

Það verður forvitnilegt að fylgjast með frekari rannsóknum á þessu sviði í framtíðinni

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni. Bookmark the permalink.