Sumarnámskeið fyrir almenning í 8 vikna MBSR (núvitundarnámskeið)

logo storNámskeiðin hefjast föstudaginn 3. júlí 2015 kl 13:00 – 15:30 og kl 16:30 – 19:00 og lýkur 21. ágúst þar að auki er heill iðkunardagur laugardaginn 8. ágúst frá 09:30 – 17:00 matur og kaffiveitingar á heila deginum innifalið í verði.  Athugið einungis litlir hópar.  Námskeiðið er 27,5 klukkustundir.

Umsagnir nemenda 

Nánar um námskeiðið og leiðbeinendur.  Staðsetning, Suðurlandsbraut 32 Reykjavík

Þeir sem uppfylla mætingaskyldu fá staðfestingaskjal í lok námskeiðsins og möguleika á þátttöku á framhaldsnámskeiðum.  Öll námsgögn eru innifalin.  Þátttökugjald er 48 þúsund sem greiðist við innritun.  Námskeiðsgjald er óendurkræft.  Skráning er hafin á palina@skreffyrirskref.is

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness. Bookmark the permalink.