Fullbókað á MBSR námskeiðið 31. ágúst, annað tækifæri fyrir þá sem ekki komust að

Ef þú varst í hópi þeirra sem ekki komust að í hópinn sem byrjar 31. ágúst þá gefst annað tækifæri!  Næsti hópur byrjar 2. sept, verður á miðvikudögum frá klukkan 16:30 til 19:00 í 8 vikur + laugardaginn 10. október frá 9:30-17:00. Þátttökugjald 48 þúsund, allt innifalið líka matur og kaffi á laugardeginum. Skráning á palina@skreffyrirskref.is

Nánari upplýsingar um námskeiðið, þjálfun Pálínu og umsagnir eldri þátttakenda eru á heimasíðunni.

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness. Bookmark the permalink.