Skráning hafin á 8 vikna núvitundarnámskeiðið MBSR sem hefst í lok ágúst

Haustnámskeiðið hefst 31. ágúst. Námskeiðið er 8 vikur + einn heill laugardagur 10. október (þar sem matur og kaffi er innifalið). Öll námsgögn eru innifalin.

Námskeiðið hefur gagnas vel þeim sem eru að takast á við streitu, kvíða, þunglyndi, vefjagigt og margt fleira.

Síðast komust færri að en vildu. Nánari upplýsingar og skráning er á palina@skreffyrirskref.is

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Uncategorized. Bookmark the permalink.