30 daga áskorun í núvitund “Ég er HÉR” 1. – 30. október

Núvitund mun verða í sviðsljósinu í október víða um heim og fannst mér tilvalið að taka þátt í að vekja athygli og hvetja fólk til að prófa einfaldar æfingar í daglegu lífi.

logo storTökum saman höndum, verum HÉR, hvetjum hvort annað, smitum út frá okkur og umfram allt mætum okkur af mildi á líðandi stund.

Á fésinu er þessi 30 daga áskorun í gangi. Reglurnar eru einfaldar og skýrar og hver og einn gerir bara sitt besta.

Það er einfalt að taka þátt, ef þér hefur ekki verið boðið á fésinu þá geturðu farið á síðuna og valið JOIN.

Árvekni/Mindfulness

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Pistlar um árvekni. Bookmark the permalink.