MBSR heill æfingadagur laugardaginn 10. október í Kríunesi

Næsti heili dagurinn í MBSR (Að minnka streitu með vakandi huga) verður haldinn í 1401491_548378345245117_665568158_oKríunesi laugardaginn 10. október frá klukkan 9:30-17:00.  Allir þátttakednur sem hafa sannarlega lokið 8 vikna MBSR eiga rétt á að taka þátt.  Skráning er hafin á palina@skreffyrirskref.is

Þetta er tækifæri til að dýpka iðkun þína, hitta gamlan vin …… þig

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness. Bookmark the permalink.