NÝTT, Núvitundarnámskeiðið: MBCT fyrir fólk með endurtekið þunglyndi

Sálfræðingarnir Edda Margrét og Pálína Erna munu bjóða upp á 8 vikna gagnreynda núvitundarnámskeiðið MBCT fyrir fólk með endurtekið þunglyndi.  Námskeiðið hefst seinni partinn í september, verður á föstudögum frá 10:30-12:30/13:00 (2-2,5 klst) í Núvitundarsetrinu Lágmúla 5 á 4. hæð.

Þátttökugjald er 58.000 og er allt námsefni innifalið (hefti og hugleiðslur).  Skráning og nánari upplýsingar hjá edda@hugskref.is eða palina@skreffyrirskref.is

Vinsamlegast sendið eftirfarandi upplýsingar vegna skráningar: fullt nafn, kennitölu og símanúmer

 

Share
This entry was posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness. Bookmark the permalink.