Category Archives: Pistlar um árvekni

Greinar og pistlar um árvekni/núvitund/mindfulness

30 daga áskorun í núvitund “Ég er HÉR” 1. – 30. október

Núvitund mun verða í sviðsljósinu í október víða um heim og fannst mér tilvalið að taka þátt í að vekja athygli og hvetja fólk til að prófa einfaldar æfingar í daglegu lífi. Tökum saman höndum, verum HÉR, hvetjum hvort annað, … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Pistlar um árvekni | Leave a comment

Ef þú hafðir gaman af að lesa síðasta pistil um núvitund þá hefurður ef til vill gaman af þessu

Í gær var umfjöllun á 60 minutes á CBS um núvitund.  Fleiri og fleiri prófa og ekki bara þeir sem vilja auka lífsgæði sín og lifa í núinu heldur líka þeir sem vilja auka árangur sinn. Konur og karlar, börn … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni | Leave a comment

Örstutt videó sem sýnir hvað gerist í heilanum þegar þú annars vegar hugsar um eitthvað sem er streituvaldandi og síðan hvað gerist þegar þú gerir núvitundaræfingu

Ef þig langar til að sjá hvað gerist í heilanum á meðan það er að gerast þá ættirðu að kíkja á þetta stutta videó.  Í 60 minutes sunnudaginn 14. des verður fjallað meira um þetta. Þegar ég var í University … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni | Leave a comment

Enn frekari staðfestingar á áhrifum á þátttöku í 8 vikna MBSR núvitundarnámskeiðinu

Í rannsókninni “Betri heili á 8 vikum” staðfesta niðurstöður að með þátttöku í 8 vikna MBSR núvitundarnámskeiðinu “Að minnka streitu með vakandi huga” þá verða breytingar á svæðum heilans sem tengjast m.a. minni, samkennd og streitu. Þetta er fyrsta rannsóknin … Continue reading

Posted in Kvíði, Pistlar um árvekni, Streita | Leave a comment

Kvöldstund með Jon Kabat-Zinn þar sem hann talar um núvitund

Jon Kabat-Zinn talar um MBSR, núvitund, hamingju og sorg.  Hann leiðir áheyrendur í gegnum stuttar æfingar.  Kabat-Zinn talar einnig um rannsóknir Elisabeth Blackburn á litningaendum (telomeres) og áhrif streitu á þá og líf okkar.  Elisabeth Blackburn hélt einmitt fyrirlestur um … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni | Leave a comment

Um MBSR 8 vikna núvitundarnámskeiðið

MBSR: Að minnka streitu með vakandi huga (Mindfulness Based Stress Reduction) er 8 vikna núvitundarnámskeið sem Jon Kabat-Zinn er höfundur að.  Hann bauð fyrst upp á það 1979 í University of Massachusset Medical School í Bandaríkjunum.  Námskeiðið var hugsað fyrir … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Pistlar um árvekni | Leave a comment

Núvitund – mindfulness á degi hamingjunnar

Það fyllir sannarlega hjarta mitt hve margir vita um, þekkja til eða iðka núvitundaræfingar eða eins og Jon Kabat-Zinn höfundur MBSR sagði: að vitneskjan um núvitundariðkun breiddist út. Oftar en áður sjást auglýsingar um núvitundarnámskeið, fleiri bækur hafa litið dagsins … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Kvíði, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Pistlar um árvekni, Streita | Leave a comment

Er hugsanlegt að árvekniæfingar og jákvæður fókus geti breytt virkni í heilanum

RÚV sýndi 6. janúar vandaðan breskan heimildarþátt með Michael Mosley. Í þættinum fáum við að fylgjast með þegar hann leitar að stað-festinugm á að með æfingum geti hann minnkað svartsýni og aukið gleði. Hann komst einnig að því að fólk með … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni, Streita, Svefnvandamál, Þunglyndi | Leave a comment

Hefur þú 10 mínútur á dag?

Skemmtilegur Ted Talk um árvekni/mindfulness.  Tekur stuttan tíma að hlusta á og er framsett á einstaklega skemmtilegan og einfaldan hátt.  Ég hef lesið margar bækur, farið á námskeið, lesið rannsóknir, spjallað við fólk ofl. ofl. en að detta niður á … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni | Leave a comment

11 Annual International Scientific MBSR Conference April 17 til 21 2013 in MA USA

Árleg ráðstefna MBSR verður haldin 17. til 21. apríl næstkomandi og möguleiki að horfa á beina útsendingu (live stream) sumra fyrirlestranna gegn gjaldi.   Greiðslan fyrir aðganginn mun fara í sjóð Miðstöðvar Kabat-Zinn og félaga og verða notaðir meðal annars til … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni | Leave a comment

Kynning á Árvekni/mindfulness í Menntaskólanum við Hamrahlíð

Föstudaginn 22. mars var ég með um það bil klukkutíma kynningu á árvekni í áfanga 303 sálfræði í Menntaskólanum við Hamrahlíð.  Lögð var áhersla á að kynna uppruna árvekni sem inngrip/námskeið eins og það var upphaflegt lagt fram af Jon … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Kynningar, Námskeið í árvekni/núvitund/mindfulness, Pistlar um árvekni | Tagged , , , , , , , , , , | 2 Comments

Átt þú erfitt með að einbeita þér að einu verkefni þegar þú ert að vinna á tölvu?

Hver þekkir ekki þá staðreynd að ætla sér að einbeita sér að ákveðnu verki í vinnunni en áður en þú veist af ertu búin/nn að hoppa yfir á margar síður á netinu og kíkja áeitt og annað.  Stundum manstu jafnvel … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni, Vinnan | Tagged , , , , , , , , | Leave a comment

MBSR dregur úr einkennum kvíða og þunglyndis

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Vøllestada, Sivertsena og Nielsena frá 2011 þá dregur þátttaka í 8 vikna MBSR námskeiði talsvert úr einkennum kvíða og þunglyndis en minna úr áhyggjum. Þátttakaendur sem luku námskeiðinu sýndu meðal til mjög miklar breytingar til batnaðar á einkennum kvíða og … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Kvíði, Pistlar um árvekni, Svefnvandamál, Þunglyndi | Tagged , , , , , , | Leave a comment

Skólabörn sem tóku þátt í árvekniþjálfun í skólanum sýndu minni einkenni streitu, kvíða og þunglyndis eftir inngrip en líka 6 mánuðum síðar

Rúmlega 400 þátttakendur á aldrinum 13-20 ára úr nokkrum skólum tók þátt í rannsókn háskólans í Leuven íBelgíu.  Þetta er ein af fyrstu rannsóknunum þar sem áhrif árvekniþjálfunar á þunglyndi er skoðað hjá ungu fólki en sambærilegar rannsóknir hafa verið … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Kvíði, Pistlar um árvekni, Streita, Þunglyndi | Tagged , , , | Leave a comment

Heilinn þinn er að mótast og breytast allt lífið!

MRI (Magnetic Resonance Imaging) eða segulómun hefur verið notuð til þess að mæla þykkt heilabarkar.  Rannsóknir á heilaberki hafa leitt í ljós að ýmsir sjúkdómar, aldur og endurtekin hegðun hafa áhrif á þykkt hans.  Komið hefur í ljós að staðbundin … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni | Tagged , , , , , , , , | Leave a comment

María K Jónsdóttir taugasálfræðingur skrifar um hugleiðslu og heilann

Ég var að lesa áhugaverða bloggfærslu eftir Maríu K Jónsdóttur taugasálfræðing.  Þar kemur meðal annars fram að drekarnir (hægri og vinstri) í heilanum væru stærri í þeim sem stunda hugleiðslu heldur en í samanburðarhópnum sem ekki hugleiddi.  Drekinn (hippocampus) tengist … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni | Tagged , , , , , , | Leave a comment

Heilarannsóknir á árvekni/mindfulness beinast nú einnig að auknum samskiptum heilasvæða

Í grein Carl Sherman “Meditation: Not longer such a ‘Black Box‘” kemur fram að nýlega hafi rannsóknum á virkni og breytingum í heila í tengslum við hugleiðslur aukist.  Á síðastliðnum 40 árum hafa rannsóknir á gagnsemi hugleiðsluiðkunar aðallega beinst að … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Heilinn, Pistlar um árvekni | 1 Comment

Á álagstímum getur vinnsluminni minnkað, lundarfar orðið sveiflukenndara og einbeitingarskortur gert vart við sig

Á heimasíðu Stanford Medicine kemur fram að enn fjölgi rannsóknum sem styðja það sem áður hefur komið fram að iðkun árvekni (Mindfulness) geti bætt einbeitingu og heilsu.  Vinnsluminni minnkar þegar fólk er undir miklu álagi. Sjóliðar sem tóku þátt í … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni, Streita | Leave a comment

Árvekni / mindfulness kemur sterkar inn hjá starfandi fólki sem vill ná árangri

Árvekni iðkun dregur ekki bara úr streitu heldur getur hún aukið sköpunarkraft, einbeitingu, bætt minni o.fl.  Eins og nýlega kom fram í Los Angeles Times þá hafa rannsóknir leitt í ljós áhrif árvekniiðkunar. Steve Jobs þakkaði kynnum sínum af Zen … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni, Streita, Vinnan | Tagged , , , , , , , , | Leave a comment

Jon Kabat-Zinn Full Catastrophe Living

Full Catastrophe Living var skrifuð af Jon Kabat-Zinn í kjölfar átta vikna Mindfulness Based Stress Reduction námskeiði sem hann hélt.  Hún fjallar um ferlið og alla mikilvægustu þætti þess.  Jon Kabat-Zinn ruddi sannarlega brautina þegar hann innleiddi árvekni/mindfulness sem inngrip … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni | Leave a comment

Rannsóknir sýna að iðkun MBSR hefur jákvæð áhrif á streitu og ýmis konar annað andlegt álag og raskanir

Í yfirlitsgrein frá árinu 2012 þar sem niðurstöður úr 31 rannsókn með samtals tæplega tvö þúsund þátttakendum kom fram að iðkun MBSR dregur úr einkennum srteitu og annarra andlegra raskana.  Þetta var breiður hópur þátttakenda bæði heilbrigðra einstaklinga en einnig … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni, Streita | Tagged , , , , , | Leave a comment

Lífið er núna!

Jon Kabat-Zinn gefur okkur innsýn í hvað árvekni/mindfulness er.  Hann fjallar um áhrifin á heilann og hæfileika mannsins í að móta sig til dæmis með því að innleiða árvekni í daglegar athafnir, breyta um lífsstíl. Á Youtube eru mörg myndbönd … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni | Leave a comment

Hvers vegna er iðkun í árvekni svo mikilvæg?

This gallery contains 4 photos.

Heilinn okkar er að mótast og breytast eða festast í sessi eftir því hvernig við notum hann.  Þegar við veljum að læra eitthvað nýtt þá þurfum við að endurtaka það jafnvel oft til þess að það verði hluti af vanabundnum … Continue reading

More Galleries | Leave a comment

Nokkur atriði um mikilvægi kærleika og árvekni í styrkingu sjálfsmyndar

Kristina Neff PhD fjallar um sterka sjálfsmynd og kærleika á TEDx  The space between self-esteem and self compssion: Kristi Neff at TEDx Í nútímasamfélagi eins og við þekkjum það á Íslandi er megináhersla lögð á samanburð og samkeppni.  Börn læra … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni, Sjálfsmynd | Leave a comment

Þátttaka í 8 vikna MBSR námskeiði getur bætt námsgetu, minni og tilfinningastjórn

Áhrif eða árangur af þátttöku fólks sem hefur tekið virkan þátt í námskeiðinu “Mindfulness Based Stress Reduction” sem Jon Kabat-Zinn er höfundur að hafa verið rannsökuð mikið á undanförnum árum.  Niðurstöður rannsóknar frá árinu 2010 benda til að þátttaka í … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Pistlar um árvekni | Leave a comment

Samantekt á áhrifum árvekni-iðkunar

Árið 2012 gerðu Edenfield og Saeed samantekt á upplýsingum um gagnsemi árvekni sem hjálpartæki til að takast á við kvíða og þunglyndi.  Niðurstöður rannsókna benda meðal annars til að árvekni sem sjálfshjálpartæki geti aukið slökun, breytt hugsanamunstrum, tilfinningaferlum, bætt heilsu, aukið lífsgæði … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Kvíði, Pistlar um árvekni, Þunglyndi | 1 Comment

Hvað er árvekni (mindfulness)

Árvekni (Mindfulness) er iðkun hins vakandi hugar.  Einstaklingurinn er meðvitaður um það sem er að gerast á meðan það er að gerast án þess að dæma það.  Þetta á við um hugsanir, tilfinningar, skynjun á líkamsástandi og hegðun.  Á Íslandi … Continue reading

Posted in Árvekni/Mindfulness, Meðferð, Pistlar um árvekni, Streita, Þunglyndi | Leave a comment